SKÁLDSAGA

Skugginn af svartri flugu

Skugginn af svartri flugu eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 2002, en einungis í litlu upplagi og seldist fljótt upp. Þrátt fyrir ágæta dóma fór sagan framhjá flestum. Er það miður, því hún er bæði skemmtileg og spennandi, en auk þess endurspeglar hún íslenskan veruleika á áhugaverðan hátt og fellur t.a.m. vel inn í þær umræður sem efnahagshrunið kallaði fram.


HÖFUNDUR:
Erlendur Jónsson
ÚTGEFIÐ:
2011
BLAÐSÍÐUR:
bls. 402

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :

  • ...